Auðveldara að slaka á þegar allt hefur sinn stað

Elísabet Helgadóttir hefur átt og rekið hönnunarvöruverslunina VEST frá árinu 2021. Þar má finna einstakar hönnunarvörur frá merkjum eins og Arflex, Helle Mardahl og geysivinsæla skipulagshillumerkinu USM. UMSJÓN/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir MYNDIR/ Dóra Dúna & framleiðendum Hver er bakgrunnur þinn þegar kemur að skipulagi? „Ég hef alla tíð haft mikinn áhuga á skipulagi og hönnun. Sem barn elskaði ég að raða og flokka dótið mitt og skipuleggja herbergið mitt og hefur sú ástríða vaxið og dafnað. Reynslan af rekstri VEST hefur svo kennt mér ómetanlega aðferða fræði við að skipuleggja rými af öllum stærðum og gerðum.“ Hver er helsti ávinningurinn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn