// Baðherbergið verður notalegra | Birtíngur útgáfufélag

Baðherbergið verður notalegra

Baðherbergið verður notalegra

Texti: Ragnheiður LinnetMyndir: Frá framleiðendum Fátt er jafnnotalegt og að fara í bað eða góða sturtu og setja á sig góð krem eða maska í fallegu og hlýlegu baðherbergi. Það þarf ekki að kosta miklu til svo það verði fallegt og allt aðgengilegra. Handklæði, ilmkerti, krúsir undir smáhluti, bakkar undir handsápur og handáburð, ilmvötn og fleira, lampi eða fallegar höldur gera mikið fyrir heildarsvipinn og sálartetrið. Við kíktum í búðir og fundum til nokkra hluti til að gera baðherbergið hlýlegra.  Ilmkerti eru notaleg á baðherbergið. Þetta er frá Paia, 220 g og ilmurinn er Eucalyptus & Cedarwood. Fæst í nokkrum...

🔒

Áskrift krafist

🎉 Prófaðu frítt í 7 daga

Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.

Prófa frítt núna