Bækur bjarga mannslífum

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Heiða HelgadóttirFörðun: Heiðdís Einarsdóttir – FÁR förðun og hár Bergrún Íris Sævarsdóttir fékk snemma ástríðu fyrir lestri og bókum og hefur undanfarin ár sett þá ástríðu sína í skrif og myndlýsingu fjölda bóka fyrir yngri kynslóðina. Hún segir mikilvægt að bækur lýsi raunveruleika barna og ungmenna og að allir geti samsamað sig sögupersónu í bók. Bergrún tekst nú á við nýtt og erfitt verkefni, en það mikilvægasta að hennar mati er fjölskyldan og að skilja eitthvað eftir sig, hafa áhrif og láta gott af sér leiða. „Mamma vann í Bókabúð Steinars á Bergstaðastræti og ég var mikið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn