Bækur í bústaðinn

Það er ekkert betra en gott bókasafn til að grípa í þegar komið er í sumarbústaðinn. Raftækjalausir sumarbústaðir eru enda lúxus á öld sítengingar þar sem snjalltæki trufla okkur dægrin löng og erfitt getur reynst að stimpla sig frá erlinum. Þá eru nýjar bækur örugg flóttaleið inn í nýja heima og ævintýri fjarri tilkynningaflóðinu. Hér á eftir fylgja nokkrar nýlegar bækur sem við mælum með að bæta í bókasafn bústaðarins. Umsjón// Snærós SindradóttirMyndir// Frá útgefendum Persepólis Höfundur: Marjane Satrapi Útgefandi: Angústúra Byltingarkennda myndasagan um Persepólis er alls ekki ný, en er nú endurútgefin í fallegu broti og nýrri íslenskri þýðingu. Bókin var...
Innihald Birtíngs
Áskrift krafist
Til að lesa tölublaðið þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn