Bækur í jólapakkann

Umsjón: María Erla KjartansdóttirMyndir: Frá útgefendum Workstead: Interiors of Beauty and Necessity Í október síðastliðnum gaf þverfaglega hönnunarstúdíóið Workstead út bókina Workstead: Interiors of Beauty and Necessity. Fyrirtækið var stofnað árið 2009 og hefur hlotið mikið lof fyrir verk sín sem kemur meðal annars að hönnun á innréttingum fyrir íbúðarhúsnæði, hótelum auk þess að hanna lýsingu og hluti fyrir heimilið svo eitthvað sé nefnt. Bókin tekur yfir heildrænt hönnunarferli fyrirtækisins og sýnir frá fyrsta áratugnum í starfi þeirra, allt frá endurbótum eldri húsnæða til glæsilegra nýbygginga. Workstead hefur ætíð haft það að leiðarljósi að vinna með staðbundnum handverksmönnum þar sem...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn