Bækur mæta manni á mismunandi tímum lífsins

Umsjón: Silja Björk Björnsdóttir Mynd: Kaja Sigvalda Lesandi Vikunnar er Díana Sjöfn Jóhannsdóttir. Díana Sjöfn er 31 árs bókmennta- og menningarfræðingur sem starfar sem viðburðastjóri Bókasafns Garðarbæjar. Díana er einnig rithöfundur og hefur gefið út skáldsöguna Ólyfjan og ljóðabækurnar Freyja og Mamma þarf að sofa. Díana hefur dálæti á fagurbókmenntum og elskar að lesa og grafa nefið ofan í góðri bók eða gleyma sér í ljúfu ljóðasafni. Hvaða bók er á náttborðinu þínu núna? Akkúrat núna er ég að lesa skáldævisöguna Kalak eftir Kim Leine. Verkið er oft óþægilega einlægt en virkilega vel skrifað og það er líka merkilegt að...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn