Bækur sem allir ættu að lesa
2. júní 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Líklega muna margir eftir bíómyndinni The Bucket List. Hún snerist um tvo dauðvona menn sem lágu saman á sjúkrahúsi, annar ríkur og hinn fátækur. Þeir setja saman lista yfir hluti sem þeir þrá að gera áður en þeir hrökkva upp af eða kick the bucket, eins og enskumælandi segja. Við mælum með að allir setji saman lista yfir bækur sem þeir ættu að lesa áður en það verður of seint og velji þá eftir sínum áhugamálum og ástríðum. Margar klassískar sögur myndu án efa rata á lista flestra en kíkjum á nokkrar nýrri af nálinni sem áreiðanlega...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn