Bækurnar sem allir eru að tala um

Texti: Steinunn Jónsdóttir / Myndir: Af vef Bandaríski rithöfundurinn Taylor Jenkins Reid hefur sannarlega slegið í gegn síðustu ár með dramatískum og hrífandi sögum sem draga lesendur inn í heim frægðar, ástar og leyndarmála. Endurtekið þema í bókum hennar eru þær fórnir sem fólk færir þegar það eltir drauma sína. Hún er þekkt fyrir það að skapa persónur sem eru svo raunverulegar að þær virðast lifa utan bókanna – þannig að upplifunin er sú að verið sé að lesa sanna ævisögu frekar en skáldskap. Taylor er fædd árið 1983 og býr í Los Angeles, borg sem hefur greinilega haft áhrif...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn