Bakað eggaldin með granateplum og jógúrt

Umsjón/Folda GuðlaugsdóttirMynd/Hallur Karlsson Þessi réttur virkar vel sem aðalréttur borinn fram með góðu salati en er einnig frábær sem meðlæti. Fyrir 2-4. 3 eggaldin, u.þ.b. 1 kg u.þ.b. 1 tsk. salt u.þ.b. ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður 70 ml olía 220 g grísk jógúrt 1 tsk. karrí 2 tsk. límónusafi, nýkreistur 1 tsk. límónubörkur , rifinn fínt 40 g möndluflögur, ristaðar ½ tsk. kumminfræ, ristuð á þurri pönnur og steytt ½ tsk. kóríanderfræ, ristuð á þurri pönnur og steytt 40 g granateplafræ Hitið ofn í 220°C. Skerið eggaldin í u.þ.b. 2 cm þykkar sneiðar og setjið í stóra skál. Blandið olíunni saman við sneiðarnar ásamt ½ tsk. af salti og svolítið af...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn