Bakað fennel með geitaosti og dilli

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirMyndir: Hákon Davíð BjörnssonStílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Vorlegir réttir sem kitla bragðlaukana Við landsmenn munum óneitanlega taka vorinu fagnandi með hækkandi sól og öllu sem því fylgir. Þrátt fyrir að við getum enn átt von á örlitlu vorhreti þá munum við hér á Gestgjafanum ekki láta það stoppa okkur í því að nýta það vorlega hráefni sem fæst í verslunum um þessar mundir. Aspas, vorlaukur, kúrbítur, baunir og ferskar kryddjurtir eru svo sannarlega vorboðar sem kitla bragðlaukana og kalla á ferska og litríka rétti en við lögðum einmitt áherslu á það í þessum þætti. Það er kominn tími...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn