Bakað fyrir barnaafmæli - Regnbogakaka
Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Jóhanna Vigdís Ragnhildardóttir Myndir/ Gunnar Bjarki Þegar bakað er fyrir barnaafmæli er gott að hafa eitt hugfast: Í langflestum tilfellum borða börnin lítið sem ekkert af veitingunum ef frá er talið kökukrem og nammi sem er kroppað ofan af afmæliskökunni. Þetta er gott að muna þegar gestgjafar eru við það að missa svefn yfir undirbúningnum. En svo getur líka verið gott að eiga nokkrar einfaldar og fljótlegar uppskriftir í bakhöndinni sem hægt er að grípa til og jafnvel útbúa með dálitlum fyrirvara. REGNBOGAKAKA fyrir 10-12 300 g sykur300 g smjör6 egg350 g hveiti2 tsk. lyftiduft2 tsk....
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn