Bakað grænmeti með harissa og kryddjurtum

BAKAÐ GRÆNMETI MEÐ HARISSA OG KRYDDJURTUMfyrir 4500 g lífrænar rauðrófur, skornar í grófa bita500 g sellerírót, skorin í grófa bita500 g gulrætur, skornar í grófa bita2-4 msk. hágæða hitaþolin olía1 msk. harissa-kryddblandan frá Kryddhúsinuferskt kóríanderferskt timían1-2 chili, skorinsalt og piparByrjið á því að hita ofninn á 180°C, blástur. Undirbúið grænmetið og komið því fyrir í eldföstu móti. Hellið olíu og harissa-kryddi yfir grænmetið ásamt fersku timían eftir smekk og salti og pipar. Bakið í u.þ.b. 30 mínútur eða þar til grænmetið er orðið mjúkt í gegn og stökkt að utan. Toppið með kóríander og berið fram rjúkandi heitt.
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn