Bakaðar ferskjur með amaretti-kökum og mascarpone-kremi (Pesche Ripiene)

Fátt er betra en grillaðar ferskjur sem eru í uppskeru núna. fyrir 6 Mascarpone-krem 270 g mascarpone-ostur 50 g sykur 20 ml Grand Marnier-líkjör, má sleppa 200 ml rjómi, létt þeyttur Hrærið mascarpone-ost, sykur og líkjör saman í hrærivélarskál þar til létt. Hrærið rjómann saman við rólega með steikju. Kælið þar til fyrir notkun. Bakaðar ferskjur 7 ferskjur 2 msk. sykur 15 g smjör, mjúkt og auka til að smyrja formið með 5-6 makrónukökur, muldnar 1 eggjarauða dökkt súkkulaði, til að rífa yfir 1 uppskrift mascarpone-krem Hitið ofn í 180°C. Skerið sex af ferskjunum í tvennt, fjarlægið steinana og skafið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn