Bakaðar perur með gráðaosti, valhnetum og hunangi

Umsjón/ Jóhanna Hlíf Magnúsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós BAKAÐAR PERUR MEÐ GRÁÐAOSTI, VALHNETUM OG HUNANGIfyrir 4 4 perurólífuolía120 g gráðaostivalhneturferskt timíansjávarsaltpipar Hitið ofninn í 180°C. Skerið perur í tvennt og takið miðjuna úr þeim. Leggið perurnar á bökunarplötu svo holurnar snúi upp. Sáldrið ólífuolíu yfir þær og ásamt salti og pipar. Bakið í 15 mínútur. Takið perurnar út úr ofninum og fyllið þær með gráðaostur, valhnetum og timían. Setjið aftur inn í heitan ofn og bakið í 8–10 mínútur eða þar til osturinn er bráðinn. Setjið þá sterkt hunang yfir og skreytið með fersku timían og sjávarsalti. STERKT...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn