Bakaðir sveppir með cheddar-osti og trönuberjum

Umsjón/ Sólveig Jónsdóttir Stílisti/ Maríanna Björk Ásmundsdóttir Myndir/ Alda Valentína Rós BAKAÐIR SVEPPIR MEÐ CHEDDAR-OSTI OG TRÖNUBERJUMfyrir 5 5 stórir portobello-sveppir 125 g spínat1 msk. smjör1⁄2 tsk. múskat200 g cheddar-ostur eða trönuberjaostur 5 msk. trönuberjasósagrænt salat Hitið ofninn í 200°C. Skolið og þerrið sveppina og setjið á plötu með bökunarpappír. Takið stilkana úr og saxið smátt. Skolið spínatið og mýkið ásamt sveppastilkunum í smjöri á meðalheitri pönnu. Hellið vökvanum af og skiptið blöndunni á milli sveppanna. Myljið ostinn yfir og setjið eina matskeið af trönuberjasósu ofan í hvern svepp. Bakið í um 15 mínútur eða þar til osturinn hefur bráðnað. Berið fram strax með grænu...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn