Bakaður camembert-ostur með furuhnetum og hvítlauk

Umsjón: Folda GuðlaugsdóttirStílisti: Guðný HrönnMynd: Hallur Karlsson 2 msk. ólífuolía2 msk. furuhnetur1 hvítlauksgeiri, skorinn í þunnar sneiðar1 msk. rósmarín, nálar skornar smátt1 stk. camembert-ostur1 msk. steinselja, skorin smátt Hitið olíu á pönnu og hafið á miðlungsháum hita. Steikið furuhnetur í 2-3 mín. eða þar til þær eru fallega gullinbrúnar. Hrærið hvítlauk saman við og eldið áfram í 1 mín. Hrærið því næst rósmarín saman við og eldið í u.þ.b. 30 sek. til viðbótar. Takið af hitanum. Skerið toppinn af ostinum og fjarlægið umbúðir. Setjið ost í eldfast mót og bakið við 190°C í u.þ.b. 10-12 mín. Takið út og setjið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn