Bakaður lax með sumac-kryddblöndu og sellerírótarsalati

Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Myndir/ Ragnhildur Aðalsteinsdóttir fyrir 4 210 g grísk jógúrt 1 msk. dijon-sinnep ½ tsk. sjávarsalt 2 msk. graslaukur, saxaður smátt 2 msk. dill 600 g sellerírót, afhýdd og rifin niður 4 msk. za'atar-kryddblanda 2 hvítlauksgeirar, saxaðir smátt ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður 600 g lax 1 msk. ólífuolía ferskt óreganó, til að sáldra yfir laxinn ef vill Hitið ofn í 180°C. Setjið jógúrt, sinnep, örlítið salt, graslauk, dill og sellerírót í skál og blandið. Hrærið za’atar-kryddblöndu, hvítlauk og 1 msk. af ólífuolíu saman í lítilli skál. Leggið laxinn í eldfast mót og hellið kryddblöndunni yfir. Bakið fiskinn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn