Bakaður lax með tahini og sumac

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ Hanna Ingibjörg ArnarsdóttirMyndir/ Hallur Karlsson Fljótlegur og bragðgóður réttur sem er einnig einfaldur í matreiðslu. Hér er aðeins notuð ein panna í eldamennskuna sem sparar uppvaskið, allt sem maður vill á virkum dögum. Bakaður lax með tahini og sumac fyrir 4 600 g lax, með roði u.þb. 1 tsk. sjávarsalt u.þ.b. ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður 2 ½ msk. za’atar 2 tsk. sumac 60 ml ólífuolía 250 g spínat 90 g tahini 3 hvítlauksgeirar, kramdir 2 msk. sítónusafi, nýkreistur 2 msk. kóríander, skorinn gróft, má sleppa Hitið ofn í 220°C með blæstri. Þerrið fiskinn og sáldrið yfir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn