Bakaður sítrónubúðingur með hindberjum

Helgarbaksturinn - 6 skammtar Umsjón/ Folda Guðlaugsdóttir Mynd/ Heiða Hegladóttir Þessi búðingur er ferskur og góður, svo skemmir ekki fyrir hvað hann er einfaldur og fljótlegur í undirbúningi. 375 ml mjólk 60 g kókosmjöl 50 g smjör, ósaltað og brætt 1 egg 50 g hveiti 210 g sykur 160 g sítrónusmjör (lemon curd) 50 g hindber, má nota frosin Hitið ofn í 160°C. Setjið allt hráefni fyrir utan hindberin í blandara og maukið þar til allt hefur samlagast vel og blandan er slétt. Setjið blönduna í sex lítil bökunarform, hér mætti einnig nota eitt stærra ef vill. Setjið hindber yfir...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn