Bakkar af öllum stærðum og gerðum

Umsjón: Ragnheiður LinnetMyndir: Aðsendar Bakkar eru skemmtilegir munir og passa vel undir svo margt, ekki bara matföng. Þeir eru fallegir á borði og fást í ýmsum fallegum og hlýlegum viðartegundum og einnig hafa marmarabakkar og -bretti verið í tísku sem gefa karakter. Þá má líka nota undir skrautmuni, ilmvötn og inni á baðherbergjum undir sápu og handáburð og ýmiss konar krem og kerti. Í þessum þætti gefur að líta nokkrar gerðir af bökkum sem má nota undir ýmislegt. Maturinn er girnilegur á svörtum marmara. Þessi er frá Stoned og fæst í Kokku, til í tveimur stærðum. Kokka, 9.990 kr. og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn