Bananabrauð með ristuðum valhnetum

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir Gómsætt vegan bananabrauð, fullkominn helgarbakstur. 50 g kókosolía, brædd og auka til að smyrja formið með, hér má einnig nota sólblómaolíu200 g hveiti3 tsk. lyftiduft25 g möndlumjöl75 g sykur4 döðlur, skornar smátt3-4 þroskaðir bananar, maukaðir3 msk. möndlumjólk, eða önnur jurtamjólk60 g valhnetur, ristaðar og skornar Hitið ofn í 200°C. Smyrjið formkökuform sem tekur u.þ.b. 450 g og klæðið að innan með bökunarpappír. Hrærið saman hveiti, lyftidufti, möndlumjöli, sykri og döðlum í stóra skál. Setjið maukaða banana í aðra skál og hrærið olíu saman við. Hellið bananablöndunni yfir þurrefnin ásamt mjólkinni, hrærið saman þar til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn