Bananabrauð með valhnetum trönuberjum og fræjum

Umsjón/ Bergþóra JónsdóttirMynd/ Hallur KarlssonStílisti/ Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Þetta er næringarríkt og seðjandi bananabrauð með litlu sykurinnihaldi. Brauðið er mjög gott eitt og sér en einnig með smjöri og osti. 220 g hveiti100 g möndlumjöl1 tsk. lyftiduft1 tsk. salt1 tsk. kanill1 ½ dl olía1 dl púðursykur1 ½ dl hlynsíróp1 ½ tsk. vanilla3 egg3 meðalstórir bananar, maukaðir1 ½ dl valhnetur, saxaðar1 dl þurrkuð trönuber, söxuð1 dl sólblómafræ, ristuð (má sleppa að rista en gerir gott bragð) Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið stórt formkökuform með smjöri. Blandið hveiti, lyftidufti, kanil og salti saman. Setjið til hliðar. Í stærri skál, hrærið olíu, sírópi...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn