Bananabrauð sem gefur orku

Þetta næringarríka og seðjandi bananabrauð er fullkomið í nestisboxið. Það er svolítið hægt að leika sér með hráefnið eftir smekk og skipta til dæmis þurrkuðu trönuberjunum út fyrir döðlur eða rúsínur. Sömuleiðis mætti skipta valhnetunum út fyrir pekanhnetur. Svo er alltaf dásamlega gott að bæta súkkulaðispænum í bananabrauðið, það er um að gefa hugmyndafluginu lausan tauminn. BANANABRAUÐ SEM GEFUR ORKU 220 g hveiti100 g möndlumjöl 1 tsk. lyftiduft1 tsk. salt1 tsk. kanill1 1⁄2 dl olía1 1⁄2 dl hlynsíróp1 1⁄2 tsk. vanilla3 egg3 meðalstórir þroskaðir bananar, maukaðir1 1⁄2 dl valhnetur, saxaðar1 dl þurrkuð trönuber, söxuð1 dl sólblómafræ Hitið ofninn í 180°C. Smyrjið stórt formkökuform...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn