Baneitruð vinkona
18. febrúar 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Ég kynntist Ósk þegar dætur okkar urðu góðar vinkonur í leikskóla. Þótt hún flytti úr hverfinu héldu dæturnar áfram að vilja hittast og smám saman jókst vinátta okkar mæðranna. Þegar stelpurnar voru orðnar fullorðnar og vinátta þeirra orðin að kunningsskap, vorum við Ósk enn góðar vinkonur. Hún gat verið dásamleg en lífið fór ekki mildum höndum um hana og smám saman fylltist hún reiði og hatri út í allt og alla. Með tímanum varð ég hrædd við hana og þeirri stund fegnust þegar hún sleit vináttu við mig. Æska Óskar var ekki auðveld og þegar við kynntumst talað hún hvorki...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn