Bára í Brá vill meira glimmer um áramótin
        Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Myndir: Anna María Írisar Hönnuðurinn Bára Atladóttir hefur alltaf haft áhuga á tísku en fannst hún aldrei finna flíkur sem pössuðu sínum líkama og formi nægilega vel. Hana langaði oft í ákveðið útlit eða „outfit“ en átti erfitt með að finna það í sinni stærð eða því sniði sem hentaði henni. Út frá því kviknaði áhugi hennar á saum og fatahönnun. Síðan hefur hún átt góðu gengi að fagna og er í dag eigandi BRÁ verslunar þar sem hún selur eigin hönnun. Það má með sanni segja að flíkurnar rjúki út, enda hannar hún fyrir allar stærðir og...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn