Bára í nýjum bransa

Texti: Ragna GestsdóttirMyndir: Instagram Bára Jónsdóttir, förðunarfræðingur og íþróttakona í fitness, er nú búin að bæta við nýjum titli í safnið. Bára lauk nýlega fyrsta ári í námi til löggildingar sölu fasteigna og hefur hafið störf á Helgafell fasteignasölu. Bára er þekkt fyrir leikni sína með förðunarburstana undir nafninu Bára beauty og er hún með um 20 þúsund fylgjendur á Instagram. Fyrir fimm árum byrjaði hún að keppa í fitness og vann þrjá titla á sínu fyrsta móti eftir að hafa æft íþróttina í fimm mánuði. Síðan þá hefur hún unnið fleiri titla og stefnir á að komast í atvinnumennsku...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn