Baráttan gegn ólæsi

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Ísland hafði lengi mikla sérstöðu hvað varðar almennt læsi. Fræðsluskyldu var komið á hér strax á átjándu öld og foreldrar kenndu börnum sínum að lesa. Það var metnaðarmál að þau væru læs og skrifandi þegar sóknarprestur kom í vitjun og prófaði þau. Öll börn þurftu svo að læra kverið svokallaða en það var bók Marteins Lúthers, Fræðin minni. Orðalag þeirrar bókar er fremur tyrfið og ekki víst að öll börn hafi skilið innihaldið þótt þau kynnu orðin. Og það er einmitt það sem er uppi á teningnum í dag. Lesskilningur íslenskra barna minnkar. Það er sorgleg staðreynd...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn