Barcelona-stóllinn / 90 ára hönnunarklassík

Umsjón/ Birta Fönn K. Sveinsdóttir Myndir/ Frá framleiðendum Barcelona-stóllinn er eitt glæsilegasta og þekktasta húsgagn hönnunarsögunnar. Í ár verða liðin 90 ár frá því að arkitektinum Ludwig Mies van der Rohe (1886-1969) var falið að hanna stól fyrir sýningarsvæði Þjóðverja á Heimssýningunni í Barcelona árið 1929. Honum tókst það á listilegan hátt en stóllinn stendur í dag sem tákn nútímalegrar hönnunar og hefur verið notaður sem innblástur fyrir fjölda endurútgáfa og eftirmynda. Ludwig Mies van der Rohe Sérstaða stólsins er ekki aðeins útlit hans heldur einnig nýstárleg uppbygging hans. Stóllinn, sem er mínímalískur í útliti, er úr póleruðu gegnheilu stáli...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn