BARI - Innblásið af baðmenningu

Íslenska fatamerkið Bari sækir innblástur í baðmenningu og sérhæfir sig í því að skapa vörur sem snúast um þægindi og vellíðan. Bari leggur áherslu á hágæða frotteefni og eru þau framleidd í Portúgal. Fötin eru hönnuð til þess að fullkomna upplifunina eftir bað, sturtu, sundið eða einfaldlega fyrir daglega notkun heima. Silja Rún Bárðardóttir er stofnandi merkisins og varð það til árið 2021. Hún leggur áherslu á að Bari sé meira en vörumerki. Að það sé áminning um mikilvægi þess að passa upp á sjálfan sig í þessu hektíska nútímalífi okkar. Bari ýtir undir það að nýta hvert tækifæri til...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn