Barnabók um byggingarlist
8. maí 2024
Eftir Birtíngur Admin

Umsjón/ RitstjórnMyndir/ Aðsendar Arkitektinn Alma Sigurðardóttir gefur út barnabókina Byggingarnar okkar sem fjallar á einfaldan hátt um þá strauma og stíla sem einkenna íslenska byggingarlistasögu frá torfhúsum til steinsteyptra húsa. Rakel Tómasdóttir myndskreytti, teikningarnar í bókinni eru afar líflegar og fallegar en bókin er með það að markmiði að sem flestir geti lesið um íslenska byggingarlistasögu.
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn