Barnstilkynning í Dúbaí

Texti: Ragna Gestsdóttir Móeiður Lárusdóttir og Hörður Björgvin Magnússon fótboltamaður tilkynntu rétt fyrir jól að þau eigi von á sínu öðru barni. „Bráðum verðum við fjögur,“ skrifar Móeiður undir mynd af sér, Herði og dóttur þeirra þar sem þau halda á sónarmyndum á ströndinni í Dúbaí. Fjölskyldan er búsett í Moskvu í Rússlandi þar sem Hörður spilar fótbolta með liðinu CSKA. Parið á hús á Íslandi, en síðasta vor keyptu þau einbýlishús í Fossvogi sem áður var í eigu knattspyrnukappans Eiðs Smára Guðjohnsen og fyrrum eiginkonu hans, Ragnhildar Sveinsdóttur. Móeiður og Hörður stefna á að gera húsið upp og búa...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn