Baunaídýfa með fetaosti og jalapeno-pipar

Umsjón/ Folda GuðlaugsdóttirStílisti/ María Erla KjartansdóttirMynd/ Hákon Davíð Björnsson Það slær alltaf í gegn að bjóða upp á góðar ídýfur í partíum. Baunaídýfa með fetaosti og jalapeno-pipar fyrir 6-8 220 g rjómaostur, mjúkur 120 ml sýrður rjómi 450 g refried beans 2 msk. taco-krydd 2 vorlaukar, skornir þunnt 1 jalapeno-pipar, saxaður smátt 120 g pepper jack-ostur, rifinn eða annar sambærilegur ostur 130 g cheddar-ostur, rifinn ½ tsk. sjávarsalt ½ tsk. svartur pipar, nýmalaður ofan á u.þ.b. 150 g fetaostur, mulinn 1 vorlaukur, skorinn smátt ¼ rauðlaukur, skorinn smátt 1-2 msk. sýrður jalapeno-piar, skorinn smátt tortilla-flögur, til að bera fram með Hitið ofn í 180°C. Setjið rjómaost, sýrðan rjóma, baunir, taco-krydd, vorlauk, jalapeno-pipar og helminginn...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn