Baunir í pottréttinn
23. febrúar 2023
Eftir Ritstjórn Gestgjafans

Umsjón/ Guðný HrönnMynd frá Unsplash Baunir eru frábærar í grænmetissúpur og pottrétti þegar við viljum fá góða næringu og meiri fyllingu. Baunir eru trefjaríkar, prótínríkar og með hátt gildi andoxunarefna. Þær eru samsettar af flóknum kolvetnum sem viðhalda orku lengi og koma jafnvægi á blóðsykur. Það er hentugt að eiga niðursoðnar baunir til að grípa í en það er líka gaman að prófa sig áfram með fjölbreyttar baunategundir sem leggja verður í bleyti og sjóða í dágóðan tíma. Prófaðu næst að bæta baunum út í uppáhaldspottréttinn þinn!
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn