Beikonpönnukökur með hlynsírópi

Umsjón/ Valgerður Gréta G. GröndalMynd/ Gunnar Bjarki BEIKONPÖNNUKÖKUR MEÐ HLYNSÍRÓPIU.þ.b. 10 stk. 50 g eldað beikon, skorið í litla bita1 bolli hveiti1 tsk. lyftiduft1⁄2 tsk. matarsódi 1⁄4 tsk. salt2 msk. sykur3⁄4 bolli súrmjólk eða hrein AB mjólk2 msk. nýmjólk2 msk. olía1 stórt egg1 tsk. vanilludropar hlynsíróp eftir smekk Eldið beikonið þar til það verður stökkt. Kælið og saxið smátt. Setjið til hliðar. Setjið þurrefnin saman í skál og hrærið með píski. Setjið súrmjólk eða AB mjólk, nýmjólk, olíu, egg og vanilludropa í mælikönnu og hrærið saman með gaffli. Hellið út í þurrefnin í litlum skömmtum svo deigið verði ekki kekkjótt. Blandið...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn