Berrössuð út að borða
12. ágúst 2021
Eftir Ritstjórn Vikunnar

„Þær eru líklega orðnar þurrar,“ sagði enski ástmaður minn hlæjandi og átti þar við nærbuxurnar sem hann hafði hengt til þerris á ströndinni fyrr um daginn fyrr um daginn og greinilega gleymt þeim þar þegar við fórum upp á hótel. Hann hafði nefnilega vaðið út í sjó í nærbuxunum undir stuttbuxunum. „Jæja, ég verð þá bara að fara berrassaður út að borða,“ sagði hann og leit glottandi á mig. „ Gerir þú það ekki bara líka?“ Það var reyndar miklu meira sexí þegar hann sagði þetta á ensku, heldur en þegar ég skrifa þetta á íslensku. „Going commando“ segir enska...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn