Besta lasagne í heimi

Umsjón: Sigríður Björk Bragadóttir Mynd: Úr safni Stílisti: Hanna Ingibjörg Arnarsdóttir Mörg heimili eiga sína uppáhaldsuppskrift að lasagne. Hér kemur mín; mér finnst léttara og betra að nota kotasælu í sósuna. Nýmalað múskat og sinnepið gerir síðan gæfumuninn. LASAGNE Innihald2 msk. olía 2 laukar, saxaðir 2 hvítlauksrif, söxuð 700-800 g nautahakk1 dós (180 g) tómatmauk400 g tómatar í dós2 1/2 dl vatn2 tsk. saltnýmalaður svartur pipar1 msk. blandað, ítalskt krydd Steikið laukinn í olíunni þar til hann verður glær. Bætið þá hvítlauknum við og steikið aðeins áfram. Setjið nautahakkið á pönnuna og steikið vel. Setjið tómatmauk, tómata, vatn, krydd, salt og pipar út...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn