Besti pabbi í heimi
9. júní 2022
Eftir Ritstjórn Vikunnar

Sumir líta svo á að lífið hafi ekki alltaf farið um mig mjúkum höndum. Ég er ekki sammála, ég tel mig vera afskaplega heppna með fjölskyldu og ekki síst föður minn heitinn sem reyndi alla tíð að gera allt sitt besta fyrir okkur börnin sín og aðra. Mamma var ekki síður yndisleg og sá ekki sólina fyrir fjölskyldunni. Hún var af gamla skólanum á meðan pabbi var langt á undan sinni samtíð. Hann ætlaðist til að bræður okkar tækju þátt í heimilisstörfum til jafns við okkur systur sem mömmu fannst svolítið óþægilegt. Bræður mínir tveir voru þakklátir fyrir að hafa...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn