Betri kostir á baðherbergið

Umsjón og texti: Silja Björk Björnsdóttir / Myndir: af vefnum Það þarf ekki að vera flókið, tímafrekt eða dýrt að skipta út venjulegum vörum fyrir endingarbetri og vistvænni kosti. Það ættu flest að geta fundið sér einhverjar vörur inn á baðherbergið sem skipta má út fyrir vistvænni kosti, enda mikilvægt að vörurnar sem við notum á líkama okkar og hár séu unnar úr góðum, náttúrulegum efnum sem skaða hvorki umhverfið né okkur. Hérna eru nokkur skemmtileg dæmi um það hversu auðvelt það er að skipta út hefðbundnum vörum fyrir fjölnota, endingarbetri eða vistvænni vörur sem gera baðherbergið að sannarlegri heilsulind. ...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn