Betri liðheilsa með góðu mataræði
24. mars 2022
Eftir Steingerður Steinarsdóttir

Texti: Steingerður Steinarsdóttir Gigt og léleg liðheilsa herja í mun meira mæli á íbúa norðurslóða en þá sem búa í suðlægari hlutum plánetunnar. Íslendingar eru engin undantekning frá því og hér á landi liggur gigt í ættum. Þegar fólk fer að eldast aukast liðverkir og stirðleiki í stoðkerfi en margt bendir til að með góðu mataræði megi draga úr slíku og halda sér í góðu formi lengur. Liðverkir geta skapað miklar hömlur í daglegu lífi fólks. Það verður erfiðara að beygja sig, teygja sig, setjast og standa upp. Sé það raunin hjá þér gæti verið áhugavert að prófa að gera...
🔒
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn