Ásgerður Vala - Bækurna algjört bland í poka

Lesandi vikunnar að þessu sinni er Sunnlendingurinn Ásgerður Vala Eyþórsdóttir. Hún er fædd á Selfossi, uppalin til níu ára aldurs í Kaldaðarnesi í Flóa en hefur lengst af búið í Hveragerði og vill hvergi annars staðar vera. Hún hefur verið bókhneigð frá því hún man eftir sér og sílesandi alla tíð, stundaði nám í bókmenntafræði og naut þess vel þó hún hafi ekki lokið náminu. Umsjón: Steinunn Jónsdóttir Mynd: Aðsend Hvaða bók er á náttborðinu hjá þér núna? „Bækurnar sem eru á náttborðinu hjá mér í augnablikinu eru algjört bland í poka. Ein þeirra er spennandi glæpasaga eftir Sara Paretsky,...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn