Birkir Blær bjartasta tónlistarstjarnan

Texti: Ragna Gestsdóttir Birkir Blær Óðinsson tónlistarmaður vann sænsku Idol-keppnina 10. desember síðastliðinn. Í úrslitaþættinum mætti hann söngkonunni Jacqueline Mossberg Mounkassa. Bæði sungu þau tvö lög að eigin vali og þriðja lagið var lagið Weightless sem var sérstaklega samið fyrir úrslitaþáttinn, sem keppendur fluttu bæði. Eftir magnaða frammistöðu beggja var síðan komið að kosningu, en Birkir Blær hafði ítrekað heillað dómara keppninnar upp úr skónum. Í sigurlaun fær hann plötusamning hjá Universal auk peningaverðlauna. Hæfileikar Birkis Blæs hafa kannski farið fram hjá einhverjum landsmönnum fram að þessu, en hann hefur þó gefið út nokkur lög, vann Söngvakeppni framhaldsskólana árið 2018...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn