Bjargarsteinn Mathús - Elsti nýbúinn í sjávarþorpinu Grundarfirði

Umsjón: María Erla Kjartansdóttir og ritstjórnMyndir: Hákon Davíð Björnsson Við hafnarsvæðið á Grundarfirði stendur veitingastaðurinn Bjargarsteinn Mathús. Segja má að húsið hafi komið víða við en upphaflega var það reist á Akranesi árið 1908 og stóð þar sem íbúðarhús í 100 ár. Þá var það flutt til Borgarness þar sem það var endurbyggt að hluta. Árið 2014 fluttist það enn á ný og hefur nú tekið sér fótfestu við sjávarkambinn í Grundarfirði. Guðbrandur Gunnar Garðarsson matreiðslumeistari og kona hans Selma Rut Þorkelsdóttir eiga og reka staðinn ásamt foreldrum hennar þeim Þorkeli Gunnari Þorkelssyni og Olgu Sædísi Einarsdóttur. Matseðillinn er fjölbreyttur...
Áskrift krafist
Til að lesa allt greinina þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn