Bjart og stílhreint hjá Guðrúnu Sörtveit
Umsjón/ Katrín Helga GuðmundsdóttirMyndir/ Gunnar Bjarki Guðrún Helga Sörtveit og Steinar Örn hafa skapað sér og börnum sínum tveimur, Áslaugu Rún, fjögurra ára, og Jökli Aski, 16 mánaða, hlýlegt og heillandi heimili í nýlegu hverfi í Hafnarfirði. Þar hafa þau búið síðan árið 2021 og líkar afar vel. Húsið sem íbúðin er í var byggt árið 2020. Hafnarfjörðurinn er Guðrúnu mjög kær þar sem hún hefur búið þar nánast allt sitt líf. Guðrún og fjölskylda bjuggu á tímabili í lítilli íbúð í Grafarvogi og segir hún það hafa verið yndislegt en að draumurinn hafi alltaf verið að koma aftur í...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn