Bjartmar Þórðarson er algjör „Groomzilla“ í nýjum söngleik

Í október var nýr íslenskur söngleikur, Við erum hér, frumsýndur í Tjarnarbíói. Um er að ræða svokallaðan „glymskrattasöngleik“, en það er yfirheiti yfir sviðsverk sem unnin eru upp úr þekktum lögum og er handrit þeirra skrifað í kringum lögin. Að sýningunni stendur sviðslistakórinn Viðlag en meðlimir skrifuðu sjálfir bæði handrit og íslenska söngtexta þannig að fyrir utan lögin sjálf er þetta alíslenskt verk. Sýningin hefur vakið mikla lukku og hlotið lof gagnrýnenda og því glatt á hjalla hjá meðlimum hópsins. Sögusviðið er brúðkaup þeirra Bjartmars og Arnars en leikarinn og söngvarinn Bjartmar Þórðarson fer með hlutverk nafna síns. Umsjón og...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn