Bjóðum til borðs

Umsjón: Ragnheiður Linnet Myndir: Aðsendar Það er margt sem hægt er að gera til að skapa notalegar stundir í borðstofunni. Fallegir diskar, glös og ekki síður diskamottur og dúkar gefa tóninn eftir því hvernig við viljum setja hann. Fleira mætti telja eins og fallega lýsingu og svo þarf náttúrlega skenk eða skáp undir allt leirtauið og fallegu glösin. Við kíktum á margt fallegt í borðstofuna fyrir haustið. allegt glas frá Broste, koma í fleiri en einni stærð. Húsgagnahöllin, verð frá 1.490 kr. Eldfast mót frá Royal Copenhagen. Kúnígúnd Diskamotta, fæst í strágulum lit líka. Bast, 1.895 kr. Bernadotte-hnífapör frá Georg Jensen...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn