Björt íbúð í Innri-Njarðvík

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Eva Schram Í bjartri og fallegri íbúð í Innri-Njarðvík hafa flugfreyjan og förðunarfræðingurinn Sara Lind Teitsdóttir og rafvirkinn Bessi Jóhannsson komið sér vel fyrir. Saman eiga þau dótturina Nótt, eins árs, og svo á Sara Leon Myrkva, 4 ára, úr fyrra sambandi, en börnin eiga bæði einstaklega falleg herbergi. Leon, sem er heillaður af risaeðlum, fékk að ráða ferðinni þegar herbergið hans var endurnýjað. Sara og Bessi hafa lofað litlu Nótt að gera slíkt hið sama þegar hún verður aðeins eldri. Þangað til nýtur hún fyrstu áranna í bleikri paradís sem er með skandinavískum sjarma. Sara...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn