Björt íbúð við sjávarsíðuna

Umsjón/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMyndir/ Rakel Rún Garðarsdóttir Nýverið heimsóttum við Fanneyju Birnu Steindórsdóttur, markaðsfræðing sem festi kaup á sinni fyrstu íbúð fyrir tveimur árum í nýbyggðu Bryggjuhverfi á Kársnesinu. Fanney er fædd og uppalin í Fossvoginum en eftir að foreldrar hennar fluttu í hverfið sá hún sjarmann við sjávarsíðuna og ákvað að kaupa sér íbúð í næsta nágrenni. Við innkomu tekur á móti okkur falleg eftirmiðdagsbirta og sólarljósið endurkastast af hvítu veggjunum. Fanney í rattann stól úr nomad. á Frakkastíg Fanney hefur alla tíð haft áhuga á tísku og hönnun sem kemur sér vel með markaðsfræðinni að hennar sögn. Fanney...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn