Björt þakíbúð Steinþórs Helga og Glódísar í hjarta Reykjavíkur

Umsjón/ Gunnhildur Björg BaldursdóttirMyndir/ Sunna Gautadóttir Á Barónsstígnum búa hjónin Glódís Guðgeirsdóttir og Steinþór Helgi Arnsteinsson ásamt sjö ára syni sínum í bjartri og huggulegri þakíbúð sem þau tóku í gegn þegar fjölskyldan flutti þangað árið 2021. Litrík húsgögn í einskonar retro-stíl ásamt prýðilegu safni listaverka skapa mikinn karakter í íbúðinni. Parið leggur mikið upp úr því að hafa afslappaða stemningu á heimilinu þar sem þau geta faðmað að sér fjölskyldu og vini en þau eru dugleg að bjóða í matarboð. Skemmtilegt skipulag íbúðarinnar býður upp á að Glódís og Steinþór geti sinnt gestum vel á meðan börnin dunda í...
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn