Bláberjabaka með skandinavískum áhrifum
        Umsjón/ Sólveig JónsdóttirStílisti/ Maríanna Björk ÁsmundsdóttirMynd/ Rakel Rún Garðarsdóttir BLÁBERJABAKAfyrir 10-12 150 g smjör150 g ljós púðursykur1 egg200 g hveiti1 tsk. lyftiduft FYLLING 250 g 36% sýrður rjómi (u.þ.b. 1 ½ dós)50 g sykur1 egg1 tsk. vanillusykur400 g frosin bláber Hitið ofninn í 200°C. Þeytið smjör og púðursykur mjög vel saman. Bætið egginu saman við og þeytið aftur. Blandið hveiti og lyftidufti við og hrærið þar til deigið er orðið jafnt og þétt. Smyrjið lausbotna bökuform (um 20 cm í þvermál) og setjið bökunarpappír í botninn. Þrýstið deiginu í botninn og upp með hliðunum á forminu og bakið í 10...
Áskrift krafist
Til að lesa þetta efni þarftu að vera áskrifandi að Birtíng.
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn