Bláberjabubblur

Umsjón: Guðný HrönnMynd: Ragnhildur Aðalsteinsdóttir Það er tilvalið að gera kokteilagerðina meira spennandi með góðum líkjör. Að þessu sinni notuðum við berjalíkjör úr íslenskum bláberjum sem setti skemmtilegt tvist á drykkinn. Bláberjabubblur1 drykkur 35 ml viskí15 ml bláberjalíkjör, við notuðum Blueberry frá 64° Reykjavik Distilleryfreyðivín, til að fylla upp ísítrónuhýði, til að skreyta með ef vill Fyllið kokteilhristara með klökum og bætið viskíi og bláberjalíkjör saman við, hristið vel í nokkrar sekúndur og hellið yfir í glas á fæti. Fyllið upp í með freyðivíni. Skreytið með sítrónusneið ef vill.
Áskrift krafist
🎉 Prófaðu frítt í 7 daga
Fáðu ótakmarkaðan aðgang að öllum efni Birtíngs í 7 daga án greiðslu.
Prófa frítt núnaErtu þegar með aðgang?
Skráðu þig inn